Ég veit nú ekki hversu viðeigandi þetta salat er svona í ljósi þess að það er kuldakast á Íslandi (mbl spáði því allaveganna) en þetta salat er sumarlegt, ferskt, og bragðgott.
Þessa uppskrift sá ég á Mbl í sumar en ég breytti dressingunni, enjoy
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment