Í þennan fjólubláa drykk fór eftirfarandi:
- 80-100 ml af lífrænum berjasafa
- nokkrir klakar
-ein lúka af frosnum bláberjum
- örlítið af frosnu mangó
- 1 msk hörfræ
- 1 msk chia fræ
- 1 msk kókosolía (með kókosbragði)
- 1/2 tsk spírulína
- rúmlega ein lúka af spínati
Ég ven mig á að hafa alltaf spínat, hörfræ og kókosolíu í booztunum mínum, svo set ég af og til chia fræ eða spírulínu með...
Mæli með að þið prufið, þetta er allt voðalega flókið í byrjun en maður er fljótur að koma sér upp rútínu
xox
Emmý
Mmmm Girnó! ætla að prufa þennan um helgina =)
ReplyDeleteMæli með honum =)
ReplyDelete