Wednesday, 30 November 2011

Begin

Eftir mikla umhugsun hef ég ákveðið að búa til blogg...


Ég mun blogga um allt sem ég hef gaman af en fyrst og fremst ætla ég að nota þessa síðu til þess að setja inn myndir af öllu milli himins og jarðar. Ég hef ótrúlega gaman af því að taka myndir en undanfarið hef ég mest megnis verið að mynda börn og mat.


Ég vona að þið hafið gaman af


xox
Emmý

No comments:

Post a Comment