Sunday 6 May 2012

Apríl mánuður

Ég hef ákveðið að taka mér pásu frá skrifum og blogga aðeins svo þið gleymið mér nú ekki alveg... Það er svo langt síðan að ég bloggaði að ég held að það sé best að setja bara inn myndir
Páskar á Burgemeester með páska túlípönum of course


Fengum frábæra gesti í heimsókn sem komu með fullt fullt fullt af páskaeggjum

Á páskadag voru gerðir páska lamborgarar með bearnaise...

Engar áhyggjur, þóra Jóns klikkaði ekki á skreytingum frekar en fyrri daginn

Heiða, Tómas og Tómas Týr í páskabrunch

Þessi er yndislegur

Svo kíktum við líka í dýragarðinn í Rotterdam

Góðir vinir


Þessi rúsína

Svo átti húsfaðirinn á Burgemeester afmæli, þá skelltum við mæðgur í sushi


Allskonar góðir bitar

Og smá parmaskinka, sem ég væri alveg til í akkúrat núna...

Veisluborðið
Eina helgi í apríl leigðum við Bjarki bíl og keyrðum yfir til Þýskalands...

... Til að hitta þennan bugaða námsmann (pabba) Borðuðum mexíkanskan mat og þýskan morgunverð í góðum félagskap, mjöööög gott
Amma og afi komu svo í heimsókn í lok apríl, það er alltaf best að hafa þau hjá sér

Í lok apríl varð ég líka 25 ára gömul!

Ákaflega gott að hafa þessa hjá sér á afmælisdaginn


Og svo var verslað heilann helling af bláu!!!

Ég ætla svo að koma með aspassúpu blogg eftir smá... tvö blogg á einu kvöldi, þetta hefur ekki skeð síðan í fyrra.

xox
Emmý




No comments:

Post a Comment