Monday 30 January 2012

Snjórinn sem kom 38 dögum of seint

Á þorláksmessu óskaði ég þess svo heitt að það færi að snjóa, ég var með heimþrá og í sáralitlu jólaskapi og mig vantaði snjó. Allt kom fyrir ekki og það var 12 stiga hiti á aðfangadag, frábært. Þegar jólin kláruðust varð ég spennt fyrir vorinu, lengri dögum og sól en það er greinilegt að veðurguðirnir eru alls ekki að hlusta á mig því áðan byrjaði að snjóa.






 Sem betur fer á ég suðusúkkulaði og mjólk



Jólakveðjur frá okkur á Vegelins
xox
Emmý

No comments:

Post a Comment