Tuesday 13 December 2011

Köben

Ég átti svo ótrúlega góða helgi að þið trúið því ekki. Hitti besta vin minn í öllum heiminum hann Daníel Árna... Hann er svo stilltur og fallegur að ég er nokkuð viss um að það teljist ekki eðlilegt. Við versluðum smá, borðuðum helling og höfðum það gaman saman. Hér koma nokkrar myndir

Honum finnst voða gott að naga allt sem hægt er að naga

og geggjað gaman að fara í flugvél


Vinir í stíl


Við fórum að sjálfsögðu á Café Norden í Nachos og bjór

  skvísan var í sumarfýling og fékk sér somersby með sítrónu

 Ég get ekki lýst því hvað mér finnst þetta gott nachos

 Bestu vinir

Daníel Árni og Bjarki á café Norden

Einn gæji í myndatöku


 Fallegustu mæðginin

Falleg fjölskylda og feðgarnir komnir með nóg


Svo var Norwegian flugfélagið svo gott að bjóða uppá internet í fluginu sem var gaman

Nú tekur við lærdómur og verkefnaskil. Húsfreyjan á Vegelins ætlar svo að bjóða til Íslendinga veislu á Laugardaginn þannig að ég segi bara stay tuned

xox
Emmý



4 comments:

  1. Æðislegar myndir! Soldil mikil Köben öfund í gangi.. tala nú ekki um Norden Nachos.. mmm

    ReplyDelete
  2. Guð minn góður hvað þetta eru fallegar myndir!! Hlakka til að knúsa litla mann :) Og mikið ertu sæt. Hlakka til að skoða myndir af Íslendingaveislu. Verst af öllu finnst mér að þú sért ekki að koma heim til þín um jólin og leika við mig.

    Þórdís Kolbrún

    ReplyDelete
  3. Flottar Köben-myndirnar. Feðgarnir líkir... vælandi saman :)
    -Nenna

    ReplyDelete
  4. ótrúlega flottar myndir Emmý , nema hann Addi er ekki venjulegur!
    -Margrét:)

    ReplyDelete