Sunday, 4 December 2011

Kaffihúsablogg

Eg gafst upp á því að reyna að læra heima hjá mér og dró Bjarka með mér niðrí bæ. Hér ætla ég að vera næstu klukkutímana að læra...
Bagels & Beans 

Eitt par á kaffihúsi


xox
Emmý

2 comments:

  1. Myndarlega fólk!
    Vantar svona kósý kaffihús hér á skagann, eg er alveg að rotna á að læra heima!

    ReplyDelete
  2. Þið eruð dúllur og ég missa ykkar doldið mikið

    ReplyDelete