Wednesday, 30 November 2011

Reeuwijk

Reeuwijk er lítill bær í Hollandi, þangað fer ég um helgar til að þvo þvott og borða góðann mat hjá móður minni. Oftar en ekki tek ég myndavélina með. Þá fer ég í gönguskó af mömmu og dúnúlpu, fæ lánað fjallahjólið hennar , smelli myndavélatöskunni um mittið á mér og fæ Bjarka til að koma með mér í hjólatúr. Honum finnst ég heldur asnaleg svona útlítandi og kallar mig ljósmyndalessu. En mig langaði til að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég hef tekið í þessum ferðalögum...






Eigiði gott miðvikudagskvöld

xox
Emmý

No comments:

Post a Comment