Fyrir áhugasama tók ég mynd af kvöldmatnum, ég lofa að bloggin verða mun skemmtilegri frá og með morgundeginum því þá er ég komin í JÓLAFRÍ.
Það var smá jólarómans á Vegelins í kvöld. Eldaði steik með sætri kartöflumús og grænmeti, það vakti mikla lukku hjá prinsinum. Þetta var mjög einfalt og ég elska kartöflumúsina þótt ég segi sjálf frá, var að gera hana í fyrsta skipti.
Kartöflumúsin var mjög einföld. sauð sætar kartöflur og venjulegar kartöflur (sirca 70% sætar og 30% venjulegar) stappaði þær svo saman við smá smjör, mjólk, salt og pipar
Prinsinn og jólasveinarnir á Vegelins
Nú ætla ég að klára síðustu ritgerðina fyrir jól og enda þessa færslu með nokkrum jólamyndum úr cribinu
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment