Saturday, 24 December 2011

Þorlákur

Ég trúi ekki hvað tíminn líður hratt. Í gær var ég í skólanum og í dag er Þorláksmessa.
Þessi jólaskvísa beið mín þegar að ég kom á Burgemeester í dag.. ég held það gerist ekki mikið krúttlegra




Systurnar gáfu sér smá tíma í að pósa áður en við fórum og sóttum týndu systirina útá flugvöll




Kíktum niðrí bæ í smá þorláksmessu bjór og mat

Vesen á bloggaranum

LOKSINS er Dísin okkar komin

xox
Emmý

No comments:

Post a Comment