Wednesday, 21 December 2011

Fyrir fimm árum...

Fyrir akkúrat fimm árum síðan var ég að vinna í málningarþjónustunni og lét mig dreyma. Ég var nefninlega að fara í útskriftaferð til kanarí eftir 6 daga og gat ekki beðið. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að skrifa um þessa ferð og leyfi myndunum að tala sínu máli. Good times

Þetta byrjaði allt saman mjög fallega

Friðrika rósavíns smakkari
Ein 19 ára pæja

USS og félagar

Þetta er fyndnasta ferð sem ég hef nokkurtíman farið í

Áramóta dinner

Skál fyrir 2007


Þessi tvö...

Hressar

Ekki svo hressir

Þessi er gift

Mjög eftirminnilegt kvöld

Endalaus hamingja inná baði

Roommates

Heiðar Austmann, frábær

Smá meiri áramóta hamingja

Hard-rock krú

Það er mjög erfitt að útskýra allar þessar myndir


Svöl og Svöl

Bestu vinkonur

Ágúst tók þynnku uppá allt annað level í þessari ferð

Þau haga sér ekki svona á djaminu í dag

No comment

Ekkert þunnur, bara svalur

xox
Emmý


2 comments:

  1. Getum við farið aftur??? á morgun plís! (Nenni ég stundum að vera jafn athyglissjúk og stebbi og vera á fleiri myndum...!) <3

    ReplyDelete
  2. Elskan mín, þú varst sko á fulllllllt af myndum... en oftar en ekki ertu ber að ofan.. ég get bætt þeim við ef þú vilt ? :

    ReplyDelete