Monday, 14 October 2013

Að mistakast í eldhúsinu

Í fyrsta skipti gerði ég boozt sem ég gat án alls gríns ekki drukkið...

Hvernig getur svona fallegur ávöxtur valdið manni vonbrigðum? Ég pressaði semsagt tvö grape og herregud safinn var beiskur. Næst þegar að ég nota þetta hráefni ætla ég að hafa sykur og gin á hliðarlínunni og búa til einhvern góðan kokteil.

Emmý

No comments:

Post a Comment