Þetta er svo einfalt og svo óskaplega gott... Gamla góða eggjabrauðið sem ég lærði að gera í matreiðslu í 6.bekk.
Ég borða mitt með chillisósu en ég er að hugsa um að pimpa þessa "uppskrift" aðeins og gera svo gott eggjablogg á næstunni, ég nefninlega elska egg og vildi bara minna ykkur á þennan líka dýrindis rétt
Emmý
ps. svo ætla ég að gera mér ógeðslega stórann latté í eftirrétt, nauðsynlegt á þessum fína föstudegi
No comments:
Post a Comment