Friday, 30 December 2011

Föstudagur í Rotterdam

Nú eru góðir gestir á Vegelins... næstum öll tengdafjölskyldan mætti á svæðið í gær. Við tókum smá rúnt um Rotterdam í dag, fórum í siglingu og uppí Maas turninn...

Sætasta Ínan sem varð soldið lofthrædd í 160m hæð

Gaman í siglingu

Mæðgin

Fjalar að skoða Rotterdam
Æji ég varð soldið lofthrædd

Úlpu bræður

Gerðum heiðarlega tilraun til að ná hópmynd. 

Logi Mar

Svo splæsti Bjarki í áramótaskyrtu og áramótahálsmen fyrir húsfreyjunna

xox
Emmý

No comments:

Post a Comment