Ég gerði mér svo góðann hafragraut í morgun að ég varð að blogga um hann
Í hann fóru:
Tröllahafrar
Chia Fræ
Sólblómafræ
Rúsínur
Ég er löngu hætt að mæla hversu mikið ég set af hverju, enda er það bara smekksatriði.. Ég set svo alltaf mjólk og kanil útá grautinn og ef ég á það til set ég eina msk af skyri með, það er mega gott.
Ég verð svo södd af þessum graut að það nær engri átt
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment