Sunday, 12 May 2013

Food porn á Gamla Kaupfélaginu

Fór niður á Gamla Kaupfélag um daginn til að smakka nokkra rétti úr nýja tandoori ofninum, tók smá food porn myndir og ákvað að leyfa ykkur að skoða á þessu líka ljómandi fína sunnudagskvöldi

Kjúklingasalat


Kjúklingaburger, reyndar ekki úr tandoori ofninum en djúsí og góður

Piri Piri kjúklingur


Penne pasta með tígrisrækjum, uuuunaðslegt


Ég bið ekki um mikið meira, súkkulaðikaka, ís, jarðaber og kaffi


xox
Emmý

No comments:

Post a Comment