Saturday, 19 January 2013

4 myndir

4 mánaða yndislegi drekinn minn!


Ég ætlaði bara að láta vita að ég stefni a tvö blogg um helgina, nei ókei í vikunni (aðeins að slaka) Humarpizzu uppskrift og Ballerínu cupcake uppskrift. Verið spennt!

xox
Emmý

No comments:

Post a Comment