Það er ennþá vetur hér í Hollandi, svona ef þið voruð að velta því fyrir ykkur. -8°c í gær og við fjölskyldan skelltum okkur að sjálfsögðu á skauta. Hér eru nokkrar myndir frá gærdeginum.
Demi að æfa sig
Mjög basic að hafa með stól til að hvíla lúin bein
Þessir voru krúttlegir og settu upp smá varðeld á miðju vatninu
Heimsmálin rædd
Vinkonurnar Lente, Krissý og Demi
Ég hef engu gleymt síðan í skautahöllinni í Laugardalnum 1998
Bjarki Jens með sýningu
Við mamma prufuðum í fyrsta skipti að gera Roti, rétt frá Súrinam sem er í miklu uppáhaldi. Það var að sjálfsögðu allt fest á filmu svo ég lofa Súrinömsku bloggi í vikunni
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment