Demi litla, eða Demilicious eins og ég kalla hana alltaf varð 6 ára gömul í gær og það var afmælisveisla á Burgemeester. Dagurinn byrjaði að sjálfsögðu á nokkrum pökkum og svo fékk hún að fara í afmælisdressi í skólann, rosa gaman. Hérna eru nokkrar myndir af afmælisbarninu
Bakaði cupcakes og afmælisköku fyrir dömuna, set inn uppskrift fljótlega
Skreytt á Burgemeester
Opna pakka
Þóra Jóns er enginn amatör þegar kemur að skreytingum
Senjorítu kjóll sem vakti gífurlega lukku
Yndislegust
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment