Bara ein cupcake færsla svo er ég farin að sofa
Kókos cupcakes frá Rikku, uppskriftina sá ég inná forlagid.is, hægt að skoða hana HÉR
Setti á þær sítrónu smjörkrem: 110 gr af smjöri, 3 bollar af flórsykri og safi úr hálfri sítrónu allt hrært vel og lengi saman.
Góða nótt
xox
Emmý
Ég og Ste erum einmitt að fara hamförum hérna á Baróns.. getum ekki hætt að tala um mat,, þessar múffur eru ekki slæm hugmynd, sendu nokkrar yfir <3 hehe snillingurinn minn.
ReplyDeleteÆji komiði til mín!! Mig langar að hafa ykkur hérna, baka fyrir ykkur og hlægja með ykkur. miss
ReplyDelete