Tuesday, 22 October 2013

Húsafell í haustlitum

Við eyddum sólahring í húsafelli um helgina. Myndaperrinn í mér fékk svo sannarlega að njóta sín í þessum fallegu litum, haustið og veturinn mættust og ég kom endurnærð til baka. Nú er drekinn minn að jafna sig eftir að hafa fengið rör í eyrun í gær, það tók líklegast meira á móðurhjartað en hann sjálfan og ég er guðslifandi fegin að þetta er búið. Hér eru nokkrar myndir frá helginni

Drekinn sem hætti við að vera bláeygður eins og mamma sín


















Ína og Dóra í göngutúr
Bestir









Emmý

2 comments:

  1. jii þetta eru svoo flottar myndir:D þú ert snillingur:D

    ReplyDelete
  2. Þessar myndir eru æði! Eins og málverk! og drekinn alltaf glaðastur sama hvað ;)

    ReplyDelete