Monday, 19 December 2011

Helgar update

Það komu góðir gestir á Vegelins um helgina, við Bjarki héldum gourmet veislu sem heppnaðist vel fyrir utan smá Fifa vesen á strákunum en allt í lagi
Veisla

Er eitthvað skemmtilegra en Fifa partý ?

Fallegir gestir

Svo var það afmælisbröns hjá frú Ásthildi. Þar sátum við í svona 8 tíma, borðuðum ótrúlega góðann mat og drukkum hvítvín sem rann ljúflega niður


 Ásthildur, afmælisbarn og gestgjafi


Heimagerður ís með jarðaberjasósu hjá ÁHS



Fríða fékk sér smá vín, kveikti svo á kertunum og sagði "ég er ljós heimsins"

Túnfiskur í mangó salsa delicious

ooooog ljósmyndarinn í action

Það er mánudagur í dag og ég er þreytt, í alls engu jólaskapi þar sem að ég er ennþá í skólanum og það spáir 10 stiga hita á morgun. frábært. En helgin var æði og virkilega jólaleg.

Ég gerði líka nýjar cupcakes fyrir gestina en ég þarf aðeins að lagfæra uppskriftina áður en hún birtist hér þannig að bara bíðið spennt!

xx
Emmý

1 comment:

  1. Enda verðuru ekki spennt fyrir jólunum fyrr en uppáhalds systir þín kemur Emmý mín. Love you

    ReplyDelete