Þann 17.september síðastliðinn fór fram cupcakes æfing á Burgemeester. Tilefnið var 8 ára afmæli hjá Krissý litlu. Við gerðum vanillu cupcakes með súkkulaði bitum, svo skreyttum við þær með gulu, bleiku, bláu, og fjólubláu smjör/vanillukremi.
Hér er afraksturinn
Klárar í ofninn
Litríkar
Rósirnar
xox
Emmý
No comments:
Post a Comment