Í dag er prinsinn minn mánaðar gamall, alveg skuldlaust besti mánuður sem ég hef lifað hingað til!
Ég ætla að reyna að taka alltaf myndir af honum átjánda hvers mánaðar, hér eru nokkrar úr fyrstu myndatökunni.
Þessi myndataka byrjaði frekar erfiðlega
Svo varð hún bara næs
Verið að tékka hvort það sé brjóst þarna einhverstaðar
Pós
xox
Emmý