Þetta sumar er búið að vera svo ótrúlega næs, búin að koma mér fyrir, ferðast, hvílast og gera það sem mér þykir skemmtilegast. Ég er búin að fá að taka helling af myndum af fallegu fólki og ennþá fallegri börnum, ákvað að deila nokkrum með ykkur...
Una og Addi giftu sig 21. Júlí. Vikuna fyrir brúðkaupið var sól og blíða, á laugardeginum spáði hins vegar stormi. Ég krosslagði fingur um að það myndi ekki rigna á þau í myndatökunni og sem betur fer kom ekki einn einasti dropi
Yndisleg

Ég held þær gerist ekki mikið fallegri
Brúður

Þetta er hún Anna Lea sem er orðin 1.árs
1.árs rúsína

Þetta er svo Árný Lea, ég skemmti mér konunglega við að mynda hana uppí Skógrækt um daginn

Halldór Elí, bláeygður og algjört módel
Fallega Þórdísin mín, við fórum uppí skógrækt að taka nokkrar myndir áður en baby kemur

Rúrik Salvarsson, lá og pósaði fyrir mig í heilar 30.mín

Þessa pósu ákvað hann að koma með alveg sjálfur

Eyrún og Birkir giftu sig 28.júlí í sól og blíðu

Hallur Hrafn bjútí, ég gæti eiginlega borðað þessar kinnar
Í kvöld ætla ég svo að fá nokkrar fabulous í mat á Asparskógana, ég ætla að bjóða uppá Indverska veislu. Þið getið fundið allskonar Indverskar uppskriftir HÉR
xox
Emmý